Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.
Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir -flauta
Dagný Marinósdóttir - flauta
Emilía Rós Sigfúsdóttir- flauta
Karen Erla Karólínudóttir - flauta
Georg Philipp Telemann (1681-1767)
Konsert fyrir fjórar flautur
Adagio – Allegro
Grave
Allegro
Eugéne Bozza (1905 – 1991)
Jour D’été A La Montagne
I Pastorale
II Aux Bords Du Torrent
III Le Chant Des Forets
IV Ronde
Johann Sebastian Bach (1685 – 1750)
Sheep May Safely Graze
Back to All Events
Earlier Event: August 25
Andrými í litum og tónum - „L’amour, l’amour “
Later Event: November 24
Andrými í litum og tónum - „Frá Fukushima til Kentish“