Back to All Events

Andrými í litum og tónum

Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.

Tónleikar í Listasafni Íslands, sunnudaginn 3. nóvember kl. 12:10.
Aðgangseyrir á safnið gildir

Flytjendur:
Alena Valentin, flauta
Björn Davíð Kristjánsson, flauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, flauta
Jón Guðmundsson, flauta


Efnisskrá:
Joseph Bodin de Boismortier (1689-1755)
Sónata í d-moll op.7 nr. 4 fyrir 3 flautur
Doucement
Courante
Allemande
Menuet

Johann Sebastian Bach (1685-1750)
úts. G. Mitchell fyrir 4 flautur
Prelúdia í g-moll úr Enskri svítu nr.3 BWV 808

Eugène Bozza (1905-1991)
Image fyrir einleiksflautu

Eugène Bozza (1905-1991)
Jour d´été a la montagne fyrir 4 flautur
Pastorale
Aux bords du torrent
Le chant des forêts
Ronde

Earlier Event: October 5
Andrými í litum og tónum
Later Event: December 7
Andrými í lifum og tónum