Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangseyrir á safnið gildir
Flytjendur:
Karen Karólínudóttir, flauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, flauta
Pamela De Sensi, flauta
Efnisskrá:
Raymond Guiot (1930-) - Capriccio de Cologne
I Gaiement - Fröhlich
II Souple - Zart
III Final - Finale
Jean-Michel Damase (1928 - 2013) - Suite Pastorale
1. Carillons
2. Pastourelle
3. Rondeau
Jacques Castérede (1926 - 2014) - Flutes en Vacances
I Flutes Pastorales
II Flutes Joyeuses
III Flutes Reveuses
IV Flutes Legeres
Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins