Back to All Events

Andrými í litum og tónum - „Munúðarfullt hádegi“

  • Listasafn Íslsnds 7 Fríkirkjuvegur Reykjavík, 101 Iceland (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Margrét Hrafnsdóttir, sópran
Karen Erla Karólínudóttir, flauta
Matthildur Anna Gísladóttir, píanó

Efnisskrá:
Rosy Wertheim - Trois Chansons
I - La Danse des Dieux
II - Les deux Flûte

André Previn - Two Rembrances
A Love Song
Lyric

Maurice Ravel – La Flûte enchantée

Ingibjörg Azima - Fuglarnir
Ingibörg Azima - Sonnetta
Ingibjörg Azima - Ef tár þín væru vatn

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins

Later Event: November 30
Andrými í litum og tónum