Tónleikar Íslenska flautukórsins og 6Sense flautusextettsins og Emily Beynon á Flautissimo, 17. ráðstefnu flautuakademíunnar í Róm.
Efnisskrá:
Hildigunnur Rúnarsdóttir (1954) - Fontanelle di Roma
Gunnar Andreas Kristinsson (1976) - Fluid Sculptures
Kolbeinn Bjarnason (1958) - Five Songs
Martial Nardeau (1957) - The last days of Bárðarbunga
Hildigunnur Rúnarsdóttir - stjórnandi
Svanur Vilbergsson - gítar
Íslenski flautukórinn:
Áshildur Haraldsdóttir, Berglind Stefánsdóttir, Berglind María Tómasdóttir, Björn Davíð Kristjánsson, Dagný Marinósdóttir, Emilía Rós Sigfúsdóttir, Karen Erla Karólínudóttir, Kristrún Helga Björnsdóttir, Ingunn Jónsdóttir, Maria Cederborg, Pamela De Sensi, Petrea Óskarsdóttir