Back to All Events

Andrými í litum og tónum

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.

Efnisskrá:

Alberto Ginastera: Duo op. 13 (1945)

I. Sonata
II. Pastorale
III. Fuga


Heitor Villa-Lobos: Chôros No. 2 (1927)


André Jolivet: Sonatine (1961)

I. Andantino
II. Quasi cadenza - Allegro
III. Intermezzo - Vivace