Back to All Events

Andrými í litum og tónum - „Rammar“

  • Listasafn Íslands Fríkirkjuvegi 7 Reykjavík Iceland (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.

Aðgangur er ókeypis.

Flytjandi:

Pamela De Sensi

Efnisskrá:

Elin Gunnlaugsdóttir (1965- )

Albúm fyrir altflautu og lúppu (2015)

 

Haraldur Sveinbjörnsson (1975- )

Lög/Layers fyrir kontrabassalfutu og lúppu (frumflutningur)

 

Gunnar Andreas Kristinsson (1976- )

Rammar/Frames fyrir kontrabassaflautu og lúppu (frumflutningur)