Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.
Flytjendur:
Berglind Stefánsdóttir, þverflauta
Björn Davíð Kristjánsson, þverflauta
Jón Guðmundsson, þverflauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, þverflauta
Efnisskrá:
D.Scarlatti: Pastorale (4 fl.)
W.A.Mozart: Dúett nr. 1 K378, (2 fl.)
W.F.Bach: Sónata nr. 1 í e-moll, (2. fl.)
G.Telemann: La Caccia (4.fl.)
Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins.
Back to All Events
Earlier Event: March 31
Andrými í litum og tónum - „Bach í hádeginu“
Later Event: June 2
Andrými í litum og tónum