Back to All Events

Andrými í litum og tónum

  • Listasafn Íslands (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Baldvin Snær Hlynsson, píanó
Bergur Einar Dagbjartsson, trommur
Kristín Ýr Jónsdóttir, flauta
Snorri Skúlason, kontrabassi

Efnisskrá:
Suite for Flute and Jazz Piano Trio - Claude Bolling
1. Baroque and Blue
2. Sentimentale
3. Javanaise
5. Irlandaise

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins