Back to All Events

Andrými í litum og tónum - „Fléttur“

  • Listasafn Íslands Fríkirkjuvegur Reykjavík, 101 Iceland (map)

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.

Flytjendur:
Margrét Hrafnsdóttir - sópran
Karen Erla Karólínudóttir - flauta
Ingunn Hildur Hauksdóttir - píanó

Efnisskrá:
André Caplet (1878-1925) Viens! Une flûte invisible soupire...

Léo Delibes (1836-1891) Le Rossignol

Øistein Sommerfeldt (1919-1994) Hildring I Speil, Op. 48
I. Landskap með sne
II. Ord mellom trærne
III. Lyst klirrende vår

Georges Hüe (1858-1948) Soir Païen

Camille Saint-Saëns (1835-1921) Une flûte invisible

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins