Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangur er ókeypis.
Flytjendur:
Kristrún Helga Björnsdóttir ,flauta
Þröstur Þorbjörnsson, gítar
Efnisskrá:
Pascal Jugy (1964)
Arpam
1. Des brumes au zénith
2. Effervescence
3. En attendant l´aube
Ferenc Farkas (1905-2000)
Egloga
Burattinata
Astor Piazzolla (1921-1992)
Oblivion
Back to All Events
Earlier Event: April 27
Andrými í litum og tónum - „Fine Feathered Friends“
Later Event: July 27
Andrými í litum og tónum - „Sóló“