Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Tónleikar í Listasafni Íslands, laugardaginn 1.febrúar kl. 12:15.
Aðgangseyrir á safnið gildir
Flytjendur:
Petrea Óskarsdóttir, þverflauta
Þórarinn Stefánsson, píanó
Dagskrá:
Kolbeinn Bjarnason (1958) - Ísland, farsælda frón (2012)
Sjálfsmynd (2018) úr Ógjörningar fyrir píanó (Örn Ingi in memoriam)
Oliver Kentish (1954) - Lífið er LEIK-fimi - eftirspil (2019)
Nocturne til Dillu (1980)
John Speight (1945) - Tvenna (2019) frumflutningur
Vier Stücke (1971 – 1977)
Back to All Events
Earlier Event: December 7
Andrými í lifum og tónum
Later Event: March 7
Andrými í litum og tónum - Aulos Ensemble