Listasafn Íslands og Íslenski Flautukórinn standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Boðið er upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin.
Aðgangseyrir á safnið gildir
Flytjendur:
Karen Erla Karólínudóttir, þverflauta
Kristrún Helga Björnsdóttir, þverflauta
Pamela De Sensi, þverflauta
Petrea Óskarsdóttir, þverflauta
Efnisskrá:
Fabio Mengozzi (1980-) - Pavana fyrir þrjár djúpar flautur - world premiere
Þorkell Sigurbjörnsson (1938-2013) - Nú hverfur sól í haf (úts fyrir djúpar flautur Martial Nardeau)
Ingi Garðar Erlendsson (1980-) - Ísa fyrir djúpar flautur
Steingrímur Þórhallsson (1974-) - Eldur og Ís fyrir þrár alt flautur
Þorkell Sigurbjörnsson (1938-2013) - Heyr himna smiður (úts MN)
Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins